Þetta verkefni um ágengar framandi plöntutegundir á Norðurlöndunum er samstarf Umhverfisstofnunar og garðyrkjufélaga á Norðurlöndum.
Verkefnið er styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni.
Garðyrkjufélögin áttu frumkvæði að þátttöku Umhverfisstofnunar í verkefninu árið 2020.
Upplýsingar um verkefnið á heimasíðum garðyrkjufélaganna á Norðurlöndunum:
Markmið þessa samstarfsverkefnis er að bæta þekkingu og meðvitund um áhrif ágengra tegunda á líffræðilega fjölbreytni.
Í hverju þátttökulandi hefur verið útbúið gert fræðsluefni um helstu framandi og ágengar plöntutegundir, kennsluefni fyrir grunnskólakennara og kannanir til að meta þekkingu og meðvitund meðal almennings og nema.
Hluti af verkefninu er að gera fræðsluefnið aðgengilegt hér á þessum vef.